4F er evrópsk sport og útivistarvörukeðja sem starfrækir yfir 300 verslanir víðsvegar um Evrópu. Vöruþróunin hjá 4F er unnin í nánu samstarfi við atvinnufólk í íþróttum en 4F framleiðir keppnisfatnað fyrir landslið og ólympíulið átta Evrópulanda, nú síðast fyrir Ólympíuleikana í Peking 2022.
Auk stílhreins íþróttafatnaðar framleiðir 4F einnig vandaðan útivistarfatnað fyrir alla fjölskylduna á viðráðanlegu verði.
Fatakeðja opnaði í Smáralind glæsilega verslun þann 2. Apríl 2022.
4F Ísland
Nordic Store ehf. (umboðsaðili 4F á Íslandi)
Kt. 680803-2260
Hverfisgata 94
101 Reykjavík